s

miðvikudagur, febrúar 05, 2003

Jæja, ég tók fram hjólhestinn minn í morgunn og brunaði í skólann.
Ég fór í hjóla "átfittið" og tók aukaföt með.....ég myndi ekki bjóða
fólki upp á að vinna nálægt mér ef ég gerði það ekki!
En þessar dönsku gellur, þær mæta bara í sínu fínu kápum þó þær
séu búnar að hjóla í fimm tíma eða svo til!
.....held að termóstadífið þeirra sé eitthvað öðruvísi stillt...
þarf að athuga mínar stillingar;)

-srosin-

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home