s

sunnudagur, febrúar 09, 2003

Jæja, vaknaði við glampandi sólskin, alltaf gott að vakna þannig.
Við, litla fjölskyldan, drifum okkur í hjólreiðatúr að lítilli tjörn.
Þar gáfum við öndunum brauð og fórum á leikvöll sem er þar hjá.
Já, þó svo að sólin skíni, þá er nú rosalega kallt.
Við erum nýkomin inn, köld og svöng. En það batnar innan skamms
því Ingvi er að steikja vöflur...mmmmm...

....ætla fara fá mér vöflu.

-srosin-

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home