Kökubakstur og snúðagerð...
Já, já, haldiði ekki að kellingin sé búin að baka kanilsnúða og marengsrétt! Maður verður nú að gefa sér klapp á öxlina, klapp klapp. Já, já, lítið annað hægt að gera í þessu fríi þegar maður nennir ekki að draga upp skólaskruddurnar hef líka voða gaman af því að vesenast (hmm...vesen þýðir klósett á færeysku :S) í eldhúsinu. Reyndar var ég alveg komin á það að ég eigi nú bráðum skilið að fara fjárfesta í hrærivél....frekar leiðinlegt að vera með lítinn handþeytara í öllum bakstri....fékk nú ekki réttu viðbrögðin frá karlinum...hann kom með þá uppástungu að hann myndi alltaf þeyta allt með handþeytaranum og í staðinn fengi hann að kaupa 44"dekk....(eina ég skildi ekki alveg hvar þessi dekk eiga fara...við eigum jú bara Ford Escort!!)...en mér leist ekki nægilega vel á þessa hugmynd, en hann fær prik fyrir tilraun.
Jæja...fara borða kanilsnúðana og horfa á imbann....
Hilsen, luv.Srosin
Já, já, haldiði ekki að kellingin sé búin að baka kanilsnúða og marengsrétt! Maður verður nú að gefa sér klapp á öxlina, klapp klapp. Já, já, lítið annað hægt að gera í þessu fríi þegar maður nennir ekki að draga upp skólaskruddurnar hef líka voða gaman af því að vesenast (hmm...vesen þýðir klósett á færeysku :S) í eldhúsinu. Reyndar var ég alveg komin á það að ég eigi nú bráðum skilið að fara fjárfesta í hrærivél....frekar leiðinlegt að vera með lítinn handþeytara í öllum bakstri....fékk nú ekki réttu viðbrögðin frá karlinum...hann kom með þá uppástungu að hann myndi alltaf þeyta allt með handþeytaranum og í staðinn fengi hann að kaupa 44"dekk....(eina ég skildi ekki alveg hvar þessi dekk eiga fara...við eigum jú bara Ford Escort!!)...en mér leist ekki nægilega vel á þessa hugmynd, en hann fær prik fyrir tilraun.
Jæja...fara borða kanilsnúðana og horfa á imbann....
Hilsen, luv.Srosin
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home