Alltaf gaman að búa við smábæjarstemmingu
Það leggjast nefninleg alltaf allir á eitt til að hjálpast að. Til dæmis gengu hér menn í hús í gær, alræmdir DR1-menn (sem er eins og RUVmenn heima). Og um leið og þeir birtust hér á kollegie-svæðinu þá byrjaði síminn....allir Íslendingar að vara hina við...hehe.... Þeir komu hér, reyndar var ég ekki heima, en Ingvi sagðist bara eiga tölvu og karlinn fór. Svo hringdi Bryndís og sagði að þau hjúin ætluðu bara á vertan að spila pool um kvöldið, þorðu ekki að hafa kveikt á imbanum, mér fannst það nú bara fyndið og horfði nú á minn kassa. En það var dinglað og annar DR1-karl kom, og ætlaði nú bara inn....en ég opnaði bara rifu. Í þetta sinn spurði hann ekki hvort heldur hvursu lengi við hefðum haft sjónvarp.....en hann fékk sama svar...erum bara með tölvu.
Svo er maður að heyra að fólk hafi nú farið með imbana sína inn í herbergi og breytt fallegan dúk yfir sjónvarpsborðið og næstum boðið köllunum í köku....hehehehhe....þú tekur þetta til þín, Freyja er það ekki....hehehe ....ekki miskilja þetta er snilldarráð, geri það næst, eða stilli tölvunni á sjónvarpsborðið...við horfun nefninlega alltaf á tölvuna.
Hilsen, luv.Srosin
Það leggjast nefninleg alltaf allir á eitt til að hjálpast að. Til dæmis gengu hér menn í hús í gær, alræmdir DR1-menn (sem er eins og RUVmenn heima). Og um leið og þeir birtust hér á kollegie-svæðinu þá byrjaði síminn....allir Íslendingar að vara hina við...hehe.... Þeir komu hér, reyndar var ég ekki heima, en Ingvi sagðist bara eiga tölvu og karlinn fór. Svo hringdi Bryndís og sagði að þau hjúin ætluðu bara á vertan að spila pool um kvöldið, þorðu ekki að hafa kveikt á imbanum, mér fannst það nú bara fyndið og horfði nú á minn kassa. En það var dinglað og annar DR1-karl kom, og ætlaði nú bara inn....en ég opnaði bara rifu. Í þetta sinn spurði hann ekki hvort heldur hvursu lengi við hefðum haft sjónvarp.....en hann fékk sama svar...erum bara með tölvu.
Svo er maður að heyra að fólk hafi nú farið með imbana sína inn í herbergi og breytt fallegan dúk yfir sjónvarpsborðið og næstum boðið köllunum í köku....hehehehhe....þú tekur þetta til þín, Freyja er það ekki....hehehe ....ekki miskilja þetta er snilldarráð, geri það næst, eða stilli tölvunni á sjónvarpsborðið...við horfun nefninlega alltaf á tölvuna.
Hilsen, luv.Srosin
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home