s

mánudagur, janúar 26, 2004

Einum hlut færra á listanum mínum

Já, listanum yfir það sem mig hefur lengi langað til.... Ég var búin með eitt atriði: 1. fara á tónleika með U2 áður en ég kveddi þetta líf. En svo eru nokkrir hlutir eftir, s.s. eignast Volvo Amazon, ruggustól og standklukku.
Haldiði ekki að ég hafi eignast standklukku á sunnudaginn...jú, mín gat ekki horft framhjá henni...og nú er hún í eldhúsinu mínu...ætla mér að mála hana við tækifæri (þó húsbóndinn segi að ég eyðileggi hana með því). En ég er alsæl!

Hilsen, luv.Srosin

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home