Einum hlut færra á listanum mínum
Já, listanum yfir það sem mig hefur lengi langað til.... Ég var búin með eitt atriði: 1. fara á tónleika með U2 áður en ég kveddi þetta líf. En svo eru nokkrir hlutir eftir, s.s. eignast Volvo Amazon, ruggustól og standklukku.
Haldiði ekki að ég hafi eignast standklukku á sunnudaginn...jú, mín gat ekki horft framhjá henni...og nú er hún í eldhúsinu mínu...ætla mér að mála hana við tækifæri (þó húsbóndinn segi að ég eyðileggi hana með því). En ég er alsæl!
Hilsen, luv.Srosin
Já, listanum yfir það sem mig hefur lengi langað til.... Ég var búin með eitt atriði: 1. fara á tónleika með U2 áður en ég kveddi þetta líf. En svo eru nokkrir hlutir eftir, s.s. eignast Volvo Amazon, ruggustól og standklukku.
Haldiði ekki að ég hafi eignast standklukku á sunnudaginn...jú, mín gat ekki horft framhjá henni...og nú er hún í eldhúsinu mínu...ætla mér að mála hana við tækifæri (þó húsbóndinn segi að ég eyðileggi hana með því). En ég er alsæl!
Hilsen, luv.Srosin

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home