Við Freyja erum eflaust álitnar mjööög skrítnar manneskjur!
Alla veganna var mikið horft á okkur þegar við vorum í Rosen (kringlunni) í gær. Já, við vorum svo sem ekki eins og aðrir og féllum ekki beint inn í hópinn. Við fórum nefninlega að kaupa allt vín fyrir Þorrablótið....og vááá....200flöskur af breezer og fullt fullt af sterku víni. Við vorum með tvær fullar körfur af víni, og svei mér þá ef Danir leyfi sér ekki bara að glápa enn meira en kurteist er. En þetta var skondin sjón.
...þó voru þarna strákar sem litu á okkur með öfundsaugum...þar sem þeir höfðu "einungis" eina fulla handkörfu af víni....hehe...já...nú erum við eflaust aðalpartýljónin í bænum.
Hilsen, luv.Srosin
Alla veganna var mikið horft á okkur þegar við vorum í Rosen (kringlunni) í gær. Já, við vorum svo sem ekki eins og aðrir og féllum ekki beint inn í hópinn. Við fórum nefninlega að kaupa allt vín fyrir Þorrablótið....og vááá....200flöskur af breezer og fullt fullt af sterku víni. Við vorum með tvær fullar körfur af víni, og svei mér þá ef Danir leyfi sér ekki bara að glápa enn meira en kurteist er. En þetta var skondin sjón.
...þó voru þarna strákar sem litu á okkur með öfundsaugum...þar sem þeir höfðu "einungis" eina fulla handkörfu af víni....hehe...já...nú erum við eflaust aðalpartýljónin í bænum.
Hilsen, luv.Srosin
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home