s

miðvikudagur, febrúar 11, 2004

Afmæli

Elsku besta systir mín á afmæli í dag. Skvísan er orðin 35ára og fæ ég eiginlega part úr afmælisgjöfinni hennar frá fjölskyldunni. En hún fær flugmiða hingað til okkar á föstudaginn og tilbaka á sunnudaginn. Þó þetta verði stutt stopp þá veit ég að við munum nýta það til hins ýtrasta.

Elsku Margrét mín, til hamingju með daginn og ég hlakka til að hitta þig á föstudaginn!

Hilsen, luv.Srosin

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home