The difference between danish and icelandics
...gæti næstum verið titill á bíómynd...hehe... en það er nú smá munur, þó ekki í útliti.
Danir vs Íslendingar
Dan.: "hvað liggur á !"
Ísl.: "þetta átti að gerast í gær!!"
Dan.: þú tellst heppin(n) að finna reyklausan
Ísl.: komnir aðeins lengra í þessari þróun
Dan.: drekka sinn öl, hvar sem er, hvenær sem er!
Ísl.: talinn alki ef hann fær sér einn til að slaka á um helgar, hvað þá á virkum degi!
Dan.: þykir ekkert slæmt að sitja í lest í þrjá tíma, aðra leið, til að komast í vinnuna.
Ísl.: hver með sinn bíl, vinnan á vera í næstu götu! (hvað er þetta stóra gula á götum Rvík)
Dan.: finnst bara allt í lagi að bíða eftir nýja sófanum í sex vikur!!!...og jafnvel lengur!
Ísl.: tæki ekki í mál að bíða í tvo daga!!!
Dan.: örugglega heimsmeistarar í nestispakkagerð, í leikskóla, skóla, vinnu, piknik á milli
Ísl.: "nesti, er það ekki sjoppa í Ártúnsbrekkunni??"
.......
......
......
gæti talið endalaust....vildi bara sýna ykkur brot.
Hilsen, luv.Srosin
...gæti næstum verið titill á bíómynd...hehe... en það er nú smá munur, þó ekki í útliti.
Danir vs Íslendingar
Dan.: "hvað liggur á !"
Ísl.: "þetta átti að gerast í gær!!"
Dan.: þú tellst heppin(n) að finna reyklausan
Ísl.: komnir aðeins lengra í þessari þróun
Dan.: drekka sinn öl, hvar sem er, hvenær sem er!
Ísl.: talinn alki ef hann fær sér einn til að slaka á um helgar, hvað þá á virkum degi!
Dan.: þykir ekkert slæmt að sitja í lest í þrjá tíma, aðra leið, til að komast í vinnuna.
Ísl.: hver með sinn bíl, vinnan á vera í næstu götu! (hvað er þetta stóra gula á götum Rvík)
Dan.: finnst bara allt í lagi að bíða eftir nýja sófanum í sex vikur!!!...og jafnvel lengur!
Ísl.: tæki ekki í mál að bíða í tvo daga!!!
Dan.: örugglega heimsmeistarar í nestispakkagerð, í leikskóla, skóla, vinnu, piknik á milli
Ísl.: "nesti, er það ekki sjoppa í Ártúnsbrekkunni??"
.......
......
......
gæti talið endalaust....vildi bara sýna ykkur brot.
Hilsen, luv.Srosin
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home