Finnst ég illa svikin!
Fór á kaffihús í gær í yndislegu veðri, jú, það var kalt en samt svona vorfílingur í lofti. Var þar inni í dágóða stund enda er það með því betra sem ég þekki að sitja inni á góðu kaffihúsi, spjalla og spá í hvernig fólk er mismunandi.
Þegar út var komið, var mér heldur betur brugðið! Haldiði ekki að vorið hafi svikið mig, ohhhh....þoli ekki svona svikara, nei, nei, bara allt á kafi í snjó!! Halló, það er að koma mars!! Mér var sagt að vorið kæmi yfirleitt um þetta leiti!!!
...nú ætla ég sko að bíða eftir að veðurfræðingarnir lýsi yfir að vorið sé komið, áður en ég fer að setja væntingar mínar svona hátt aftur :(
Sigurrós : illa svikin
Hils...
Fór á kaffihús í gær í yndislegu veðri, jú, það var kalt en samt svona vorfílingur í lofti. Var þar inni í dágóða stund enda er það með því betra sem ég þekki að sitja inni á góðu kaffihúsi, spjalla og spá í hvernig fólk er mismunandi.
Þegar út var komið, var mér heldur betur brugðið! Haldiði ekki að vorið hafi svikið mig, ohhhh....þoli ekki svona svikara, nei, nei, bara allt á kafi í snjó!! Halló, það er að koma mars!! Mér var sagt að vorið kæmi yfirleitt um þetta leiti!!!
...nú ætla ég sko að bíða eftir að veðurfræðingarnir lýsi yfir að vorið sé komið, áður en ég fer að setja væntingar mínar svona hátt aftur :(
Sigurrós : illa svikin
Hils...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home