Í dag er ég ákaflega stolt...
Já, við, fjölskyldan vöknuðum eldsnemma í morgun og drifum okkur á fótboltamót. Ástæðan var sú að hann Nökkvi var að fara keppa með OB (Odense Boldklub). Það var svo gaman að fylgjast með þeim, þessum strumpum, sumir höfðu þó ótrúlegan skilning á leiknum þó aðrir hefðu stundum verið að skoða það sem utan vallar gerðist. En minn maður skoraði eitt mark og varði vel þegar hann stóð í markinu, ég varð nú hrikalega montin af mínum manni!! Þeir enduðu í þriðja sæti, og fengu gullpening í verðlaun. Fyndið að sjá hvað þeir stækkuðu um helming þegar peningurinn var settur um háls þeirra...hihihi...eina sem ég er fúl út af er að ég gleymdi myndavélinni heima :(
....klikka ekki á myndavélinni næst!
Hils, luv.
Srosin
Já, við, fjölskyldan vöknuðum eldsnemma í morgun og drifum okkur á fótboltamót. Ástæðan var sú að hann Nökkvi var að fara keppa með OB (Odense Boldklub). Það var svo gaman að fylgjast með þeim, þessum strumpum, sumir höfðu þó ótrúlegan skilning á leiknum þó aðrir hefðu stundum verið að skoða það sem utan vallar gerðist. En minn maður skoraði eitt mark og varði vel þegar hann stóð í markinu, ég varð nú hrikalega montin af mínum manni!! Þeir enduðu í þriðja sæti, og fengu gullpening í verðlaun. Fyndið að sjá hvað þeir stækkuðu um helming þegar peningurinn var settur um háls þeirra...hihihi...eina sem ég er fúl út af er að ég gleymdi myndavélinni heima :(
....klikka ekki á myndavélinni næst!
Hils, luv.
Srosin
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home