Smakkerískveldið
Já, það var smakkað á ýmsu í gær, byrjað var á forréttinum sem var sushi, eða súkkí á Henný-ísku. Ég verð nú að segja að sushi er örugglega matur sem maður gæti vanist, þetta er náttúrulega öðruvísi bragð heldur en maður hefur verið að bragða áður, en svoldið flottur matur og við vorum sko öll proffessional með alvöru kínverska matarprjóna...hmmm... það gekk nú misvel, en ég gat nú samt borðað nokkur hrísgrjón með prjónum, geri aðrir betur!!!
Næst var farið í aðallréttina sem voru, túnfiskur, króndýr og hefðbundin svínalund með ofanbráð a la Sros. Vorum nú öll sammála um að bæði króndýrið og Túnfiskurinn voru ofelduð og voru þess vegna ekki alveg að standast væntingar, svínalundinn hafði vinninginn þarna, held ég! En annars var ljúffengt meðlæti, mossarella-tómatasallat, litríkt sallat, tvennslags kartöflur og sósa. Þá var komið að eftirréttunum sem voru ekki af verri endanum, Nóa konfekt, eplakaka með ís og ostakaka... allt ljúffengt þó eplakakan hafi runnið frekar þurr niður nema með góðum ís með hehehe.. ekki hægt að segja annað en að þetta var hið besta matarkvöld þar sem bragðlaukarnir fengu að taka á honum stóra sínum. Takk fyrir mig.
p.s. við vorum svo miklir snillingar með prjónana... örugglega BEZT í heimi... nema einhver geti borðað súpu með prjónum!
~*~Srosin~*~
Já, það var smakkað á ýmsu í gær, byrjað var á forréttinum sem var sushi, eða súkkí á Henný-ísku. Ég verð nú að segja að sushi er örugglega matur sem maður gæti vanist, þetta er náttúrulega öðruvísi bragð heldur en maður hefur verið að bragða áður, en svoldið flottur matur og við vorum sko öll proffessional með alvöru kínverska matarprjóna...hmmm... það gekk nú misvel, en ég gat nú samt borðað nokkur hrísgrjón með prjónum, geri aðrir betur!!!
Næst var farið í aðallréttina sem voru, túnfiskur, króndýr og hefðbundin svínalund með ofanbráð a la Sros. Vorum nú öll sammála um að bæði króndýrið og Túnfiskurinn voru ofelduð og voru þess vegna ekki alveg að standast væntingar, svínalundinn hafði vinninginn þarna, held ég! En annars var ljúffengt meðlæti, mossarella-tómatasallat, litríkt sallat, tvennslags kartöflur og sósa. Þá var komið að eftirréttunum sem voru ekki af verri endanum, Nóa konfekt, eplakaka með ís og ostakaka... allt ljúffengt þó eplakakan hafi runnið frekar þurr niður nema með góðum ís með hehehe.. ekki hægt að segja annað en að þetta var hið besta matarkvöld þar sem bragðlaukarnir fengu að taka á honum stóra sínum. Takk fyrir mig.
p.s. við vorum svo miklir snillingar með prjónana... örugglega BEZT í heimi... nema einhver geti borðað súpu með prjónum!
~*~Srosin~*~
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home