Já, nú er allt að verða vitlaust...
Allar auglýsingar innihalda eitthvað sem tengist stóra konunglega brúðkaupinu á föstudaginn, rauðvín frá Tasmaníu, hitt og þetta frá Ástralíu og meira segja nýmjólkin er með Belju-Mæjuog Belju-Frikka. Já og svo maður mynnist aðeins á sjónvarpsdagskránna,út alla vikuna verða þættir ýmist bein útsending frá fínum veislum þeim til heiðurs eða þá þættir sem fjalla á einhvern hátt um þennan stórviðburð. Einmitt í þessum skrifuðu orðum er bein útsending frá fínum gala kvöldverði sem utanríkisráðherran, Anders Fogh Rasmussen, heldur til heiðurs turtildúfunum... hinir og þessir þekktir tónlistamenn að heiðra þau með nærveru sinni. Gaman að sjá að Mæja fékk að máta kórónuna áður en hún verður formleg prinsessa, hún tekur sig svaka vel út enda er hún Mæja pæja!
En svo horfði ég nú á annan þátt sem tengdist eiginlega á neikvæðan hátt um brúðkaupið stóra. Já, þá hafði ein sjónvarpsstöðin fyrir því að taka saman hvað mest allur pakkinn mun kosta danska skattgreiðendur. Þar má nefna gjafir frá hinum og þessum kommunum... og þá er ég ekki að tala um Kitchen-aid hrærivél... heldur flotta hönnunarstóla á borð við "Eggið" og einhver svaka fín borð...einhver voða fín og fræg hönnun, bíl fá þau skötuhjú, reyndar BARA Kia, flotta skartgripi, silfurfat, og margt, margt fleira. Svo þarf náttúrulega að leggja malbik á Kongens Nytorv, því Mæja gæti nú fest háhæluðu skóna í gangstéttasteini... en malbikið fær þó varla að þorna fyrr en það verður rifið af, strax eftir brúðkaupið... það var einmitt sýnt svona til viðmunuðar hvernig típísk skólalóð í Köben lítur út, öll holótt og stórhættuleg og hefur verið staðið í ströngu við að fá í gegn nýtt malbik á skólalóðir en... "nei, sorry enginn money, honey"...eða allaveganna ekki handa skólagrislingum. Á föstudaginn verður svo gefinn hálfur frídagur sem einnig telur, lögregluviðbúnaður og blómaskreytingar í Köben og margt, og ennþá meira og alveg mest.
...og allt kostar herleg heitin
...142,5 milljónir danskar krónur... takk fyrir takk.. svo margfalda með 12 til að fá íkr... ætla ekki einu sinni að skrifa þessa himinháu tölu!!!
Hver segir svo að það borgi sig ekki að gifta sig !!!
~*~Srosin~*~
Allar auglýsingar innihalda eitthvað sem tengist stóra konunglega brúðkaupinu á föstudaginn, rauðvín frá Tasmaníu, hitt og þetta frá Ástralíu og meira segja nýmjólkin er með Belju-Mæjuog Belju-Frikka. Já og svo maður mynnist aðeins á sjónvarpsdagskránna,út alla vikuna verða þættir ýmist bein útsending frá fínum veislum þeim til heiðurs eða þá þættir sem fjalla á einhvern hátt um þennan stórviðburð. Einmitt í þessum skrifuðu orðum er bein útsending frá fínum gala kvöldverði sem utanríkisráðherran, Anders Fogh Rasmussen, heldur til heiðurs turtildúfunum... hinir og þessir þekktir tónlistamenn að heiðra þau með nærveru sinni. Gaman að sjá að Mæja fékk að máta kórónuna áður en hún verður formleg prinsessa, hún tekur sig svaka vel út enda er hún Mæja pæja!
En svo horfði ég nú á annan þátt sem tengdist eiginlega á neikvæðan hátt um brúðkaupið stóra. Já, þá hafði ein sjónvarpsstöðin fyrir því að taka saman hvað mest allur pakkinn mun kosta danska skattgreiðendur. Þar má nefna gjafir frá hinum og þessum kommunum... og þá er ég ekki að tala um Kitchen-aid hrærivél... heldur flotta hönnunarstóla á borð við "Eggið" og einhver svaka fín borð...einhver voða fín og fræg hönnun, bíl fá þau skötuhjú, reyndar BARA Kia, flotta skartgripi, silfurfat, og margt, margt fleira. Svo þarf náttúrulega að leggja malbik á Kongens Nytorv, því Mæja gæti nú fest háhæluðu skóna í gangstéttasteini... en malbikið fær þó varla að þorna fyrr en það verður rifið af, strax eftir brúðkaupið... það var einmitt sýnt svona til viðmunuðar hvernig típísk skólalóð í Köben lítur út, öll holótt og stórhættuleg og hefur verið staðið í ströngu við að fá í gegn nýtt malbik á skólalóðir en... "nei, sorry enginn money, honey"...eða allaveganna ekki handa skólagrislingum. Á föstudaginn verður svo gefinn hálfur frídagur sem einnig telur, lögregluviðbúnaður og blómaskreytingar í Köben og margt, og ennþá meira og alveg mest.
...og allt kostar herleg heitin
...142,5 milljónir danskar krónur... takk fyrir takk.. svo margfalda með 12 til að fá íkr... ætla ekki einu sinni að skrifa þessa himinháu tölu!!!
Hver segir svo að það borgi sig ekki að gifta sig !!!
~*~Srosin~*~
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home