s

mánudagur, maí 10, 2004

Voðalega er Bloggerinn orðinn fínn

Ég er alltaf svo áttavillt fyrst þegar svona breytist... eins og þegar hotmailið breyttist í vetur... ég vissi ekkert í hvorn fótinn ég ætti að stíga... þó voru það engar stórvægilegar breytingar...hihi

En ég ætlaði nú bara að nefna að ég setti inn myndir síðan í gær og frá fótboltanum hans Nökkva, er komin með nýja myndamöppu...myndir2

~*~Srosin~*~

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home