Nú er það brostið á
Það sem manni hefur kviðið fyrir / hlakkað til. Já, nú er fjölskyldan farin að flytja til Íslands. Get nú ekki annað sagt en að tilfinningarnar séu stórskrítnar núna, yngsti meðlimur fjölskyldunnar er fluttur... hrikalega skrítið og eiginlega mjög erfitt að sjá litlu vinina kveðjast og þau ekki alveg að fatta hvursu langt það verður þangað til þau sjást næst, ef þau hittast á annað borð. Já, Nökkvi fór með mömmu og pabba fyrir rúmum klukkutíma síðan og núna er bara tómlegt hérna og ekkert annað að gera en að taka upp kassana, teipið og hefjast handa að pakka niður.
Púff... kvíður eiginlega fyrir að kveðja stóru vinina okkar þar sem ég er nú aðeins farin að gera mér grein fyrir hvursu langt það verður þangað til við hittumst aftur... en jú, ég veit það verður fljótt að líða!
~*~Srosin~*~
Það sem manni hefur kviðið fyrir / hlakkað til. Já, nú er fjölskyldan farin að flytja til Íslands. Get nú ekki annað sagt en að tilfinningarnar séu stórskrítnar núna, yngsti meðlimur fjölskyldunnar er fluttur... hrikalega skrítið og eiginlega mjög erfitt að sjá litlu vinina kveðjast og þau ekki alveg að fatta hvursu langt það verður þangað til þau sjást næst, ef þau hittast á annað borð. Já, Nökkvi fór með mömmu og pabba fyrir rúmum klukkutíma síðan og núna er bara tómlegt hérna og ekkert annað að gera en að taka upp kassana, teipið og hefjast handa að pakka niður.
Púff... kvíður eiginlega fyrir að kveðja stóru vinina okkar þar sem ég er nú aðeins farin að gera mér grein fyrir hvursu langt það verður þangað til við hittumst aftur... en jú, ég veit það verður fljótt að líða!
~*~Srosin~*~

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home