s

þriðjudagur, júlí 06, 2004

"Þá er maður komin á þessa Djöflaeyju"
Eins og góður maður sagði eitt sinn... en hann hafði það þó ögn betra en við því hann bjó svo vel að ganga beint inn í Braggann sinn... ja, jú, reyndar fór hann í foreldrabragga. En af okkur er bara ágætt að frétta... flugferðin gekk... þó ekkert meir en það, því við lentum við hliðiná andsk... leiðinlegum gaur í flugvélinni... og fyndna var að ég kannaðist svo rosalega við kauða... svo á laugardaginn fór ég í partý með nokkrum af gömlu vinkonunum frá Þolló... þar voru skoðaðar gamlar og góðar myndir og viti menn... mynd af leiðindakauða birtist....andsk... hann var þá bekkjakennari í höfninni fyrir mörgum árum, reyndar kenndi mér ekki (kannski sem betur fer).
En núna erum við á fullu... skoða íbúðir, skoða bíl og leitast eftir vinnu.... ef einhver gæti veitt okkur þetta þrennt þá erum við í góðum málum... þá bara senda mér email. En það verður að segjast að maður verður svooooltiiið leið að hendast á milli bílasalna skoða blikkdósir og reyna ákveða sig hvað myndi hennta manni... og svo íbúðir... það er jú, ögn erfiðara... en vona það lagist og hin fullkomna eign komi fljótlega í hendurnar á okkur...
Jæja, nenni ekki að blogga meir í bili... þarf að fara skoða íbúðir og annað...
Heyrumst síðar...

~*~Srosin~*~

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home