Pirrunardagur
Já, get ekki annað sagt en ég sé pirruð... erum búin að fá að vita að drasleríið hjá íbúðalánasjóði þarf að dveljast þar í rúma viku í viðbót sem þýðir sennilegast að við fáum ekki afhent fyrr en í fyrsta lagi eftir rúma viku... ohh.. það hefði verið fínt að gluða smá málningu um næstu helgi... löng helgi og svonna. En svona er þetta... allt til að pirra mann... svo er fasteignasalinn ekki alveg að standa sig eða allaveganna finnst mér hann ekki nægilega duglegur... fríar sig í tíma og ótíma.
Til að bæta svörtu ofan á þetta allt saman þá er barnið mitt búið að yfirgefa okkur... já já, stakk bara af upp í bústað... :(
Spurning að draga upp Classicinn og skreppa til Eyja... hmmmm....
~*~Srosin~*~ ....alveg svakalega pirruð :(
Já, get ekki annað sagt en ég sé pirruð... erum búin að fá að vita að drasleríið hjá íbúðalánasjóði þarf að dveljast þar í rúma viku í viðbót sem þýðir sennilegast að við fáum ekki afhent fyrr en í fyrsta lagi eftir rúma viku... ohh.. það hefði verið fínt að gluða smá málningu um næstu helgi... löng helgi og svonna. En svona er þetta... allt til að pirra mann... svo er fasteignasalinn ekki alveg að standa sig eða allaveganna finnst mér hann ekki nægilega duglegur... fríar sig í tíma og ótíma.
Til að bæta svörtu ofan á þetta allt saman þá er barnið mitt búið að yfirgefa okkur... já já, stakk bara af upp í bústað... :(
Spurning að draga upp Classicinn og skreppa til Eyja... hmmmm....
~*~Srosin~*~ ....alveg svakalega pirruð :(
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home