Ætli sé ekki kominn tími til að blaðra eitthvað hérna
Jamm, helgin var fín. Eins og ég sagði þá fórum við í brúðkaup hjá Unni og Matta, þrusufínt alveg, alltaf gaman í brúðkaupum.
Svo í gær þá byrjaði Nökkvi í nýjum bekk, jamm, maður getur aldrei setið kyrr án þess að vasast aðeins í málunum. En þannig var að hann var í bekk með öllum krökkunum úr hinu hverfinu, þ.e. fyrir ofan æi, stóraveginn þarna hjá Smáralindinni (man ekkert hvað þessi vegur heitir). En allir krakkarnir í hans hverfi voru í hinum bekknum. Svo auðvitað athugaði ég, með Önnu hjálp, hvort hægt væri að færa hann með krökkunum sem búa nær. Og jú, það var minnsta málið og byrjaði hann í gær og held að það hafi bara gengið vel. Ég kom að sækja hann í gær en minn vildi sko ekkert labba með mömmu sinni heim (ómægod...orðinn unglingur) þannig að hann dreif sig langt á undan mér og labbaði einn heim :)
Nú er maður bara orðin einhver lummó-mamma!!!
~*~Srosin~*~
Jamm, helgin var fín. Eins og ég sagði þá fórum við í brúðkaup hjá Unni og Matta, þrusufínt alveg, alltaf gaman í brúðkaupum.
Svo í gær þá byrjaði Nökkvi í nýjum bekk, jamm, maður getur aldrei setið kyrr án þess að vasast aðeins í málunum. En þannig var að hann var í bekk með öllum krökkunum úr hinu hverfinu, þ.e. fyrir ofan æi, stóraveginn þarna hjá Smáralindinni (man ekkert hvað þessi vegur heitir). En allir krakkarnir í hans hverfi voru í hinum bekknum. Svo auðvitað athugaði ég, með Önnu hjálp, hvort hægt væri að færa hann með krökkunum sem búa nær. Og jú, það var minnsta málið og byrjaði hann í gær og held að það hafi bara gengið vel. Ég kom að sækja hann í gær en minn vildi sko ekkert labba með mömmu sinni heim (ómægod...orðinn unglingur) þannig að hann dreif sig langt á undan mér og labbaði einn heim :)
Nú er maður bara orðin einhver lummó-mamma!!!
~*~Srosin~*~
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home