s

föstudagur, október 15, 2004

Kvörtunargengið

Já, ég og Una fórum í það hlutverk í gær. Já, jú, í ræktinni er svona Kvörtunarkassi, voða sniðugur og við nýttum hann í gær. Þannig er að við erum að verða dooooooltið leiðar á þessum sama geisladisk sem er alltaf notaður í BodyPumpinu okkar, ég meina þegar maður er farin að vakna með eitthvað af lögunum á heilanum og það væri nú í lagi ef þetta væru þokkaleg lög... svo sem ágæt lög í HÓFI! Olsenbræðurnir og eitthvað *pump it up, júgottapump it up*-lag... ægilega gaman... og svo fyrir okkur Unu, sem virðumst vera einu rokkararnirí hópnum er eitt Aerosmith-lag... æði alveg!
Eða sko við sakleysingjarnir svörum alltaf þegar kennarinn spyr: "eru engir rokkarar hér?" og við þær einu sem kalla "Júúúú"

...við Una, algjörir Rokkarar!...

En nóg af kvabbi og kveini...
...så skal vi alle sammen gå i Høfn Þorláks i morgen, ik os?
...Þar verður sko ROKKAÐ...íííjjjjjHAaa!

Góða helgi!

~*~Srosin~*~

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home