Góður draumur, Ma´r!
Ykkur að segja þá þoli ég ekki þessa auglýsingu...
...en í nótt í draumalandinu þá var ég að leggja af stað í helgarferð til suðurFrakklands og Ítalíu... og það besta var að hægt var að keyra frá Íslandinu og það tók bara örstutta stund. Já, það var bara fast við meginland Evrópu.
Þið getið rétt ímyndað ykkur sárindin þegar ég vaknaði og fattaði að jú, þetta sker er ennþá bara SKER lengst í Ballarhafi... og ekki er hægt að keyra þaðan til France í helgarreisu.
...mig langar svo að prufa fara til Frakklands!
*snökt og vú vú á frönsku*
S r o s i n
Ykkur að segja þá þoli ég ekki þessa auglýsingu...
...en í nótt í draumalandinu þá var ég að leggja af stað í helgarferð til suðurFrakklands og Ítalíu... og það besta var að hægt var að keyra frá Íslandinu og það tók bara örstutta stund. Já, það var bara fast við meginland Evrópu.
Þið getið rétt ímyndað ykkur sárindin þegar ég vaknaði og fattaði að jú, þetta sker er ennþá bara SKER lengst í Ballarhafi... og ekki er hægt að keyra þaðan til France í helgarreisu.
...mig langar svo að prufa fara til Frakklands!
*snökt og vú vú á frönsku*
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home