s

þriðjudagur, nóvember 16, 2004



Vá, hvað það er fallegt úti...

Já, maður fær nett flashback þegar byrjar að snjóa svona mikið. Það voru nú ófáir snjódagarnir sem maður klöngraðist á milli skafla til að finna óútgrafinn skafl... og svo eftir snjóhúsabyggð að fá kerti hjá mömmu... ahh.. þetta yljar manni um hjartaræturnar.
Þá er bara klæða sig í snjógallann og finna sér eins og einn góðan ógrafinn skafl!... spyr svo Ingva um eins og eitt kerti, eftir á! Posted by Hello

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home