Jæja
Var búin að blogga smá áðan en tölvan mín er eitthvað að stríða mér og ákvað að breyta skyndilega um síðu og allt óvistað í bloggernum :(
En hef svo sem ekki mikið að segja annað en að ég hef verið löt, bæði blogglöt og venjulega löt. Er þó er ég enn dugleg að fara í ræktina á morgnana en er farin að halda að ég fari þangað í svefni. Til að mynda hrökk ég upp í morgun, þegar ég var næstum komin í Garðabæ, jæja, ok, kannski ekki alveg til Garðabæjar en allaveganna komin framhjá Sporthúsinu!...púff og svo talaði ég við sjálfa mig í þokkabót!
Já, held að þið ættuð bara að passa ykkur að vera ekkert á ferli í smáranum um klukkan korteryfirsex á morgnana... þar ekur stórhættuleg, sofandi kona sem kjaftar við sjálfa sig!
En af öðru, bætti við einum nýjum bloggara í safnið... Íris Jens í Danaveldi.
reyni að vera duglegri!
S r o s i n
Var búin að blogga smá áðan en tölvan mín er eitthvað að stríða mér og ákvað að breyta skyndilega um síðu og allt óvistað í bloggernum :(
En hef svo sem ekki mikið að segja annað en að ég hef verið löt, bæði blogglöt og venjulega löt. Er þó er ég enn dugleg að fara í ræktina á morgnana en er farin að halda að ég fari þangað í svefni. Til að mynda hrökk ég upp í morgun, þegar ég var næstum komin í Garðabæ, jæja, ok, kannski ekki alveg til Garðabæjar en allaveganna komin framhjá Sporthúsinu!...púff og svo talaði ég við sjálfa mig í þokkabót!
Já, held að þið ættuð bara að passa ykkur að vera ekkert á ferli í smáranum um klukkan korteryfirsex á morgnana... þar ekur stórhættuleg, sofandi kona sem kjaftar við sjálfa sig!
En af öðru, bætti við einum nýjum bloggara í safnið... Íris Jens í Danaveldi.
reyni að vera duglegri!
S r o s i n

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home