s

mánudagur, apríl 04, 2005

Ahh, hvað ég er HRESS

...og það er meira segja mánudagur! Vaknaði eitthvað svo kát... dreif mig með kallinn í vinnuna og kom drengnum af stað í skólann og fór svo sjálf upp í gamla skólann minn að hitta gamla kennarann minn.... æi, það var eitthvað svo gaman að koma þangað aftur *dæs* ...það var gaman í Iðnskólanum!

Svo er æðislegt gluggaveður úti, sólin skín og skítkallt úti... ó þú fallega Ísland *dæs, aftur*

Mig er farið að langa á alvöru ball í Þorláks-city... hvernig er það, er aldrei dansleikur í Versölum... hvernig með næstu helgi??? hihi... eða kannski bara fara til Söndru í brennó og bjór!

Mig langar á sveitaball....

...er ekki Njálsbúð dáin?


S r o s i n

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home