
... það er að segja ef einhver (þarf ekkert að vera koma með nöfn) sem aldrei hefur getað haldið lífi í plöntu í meira en sólarhring og tekist að drepa plöntu á leiðinni heim úr búð, sprettur allt í einu upp og uppgötvar grænar fingur... ja, allaveganna ljósgræna.... því persónan (nafnlausa) getur allt í einu haldið lífi í mörgum plöntum, í EINU!
Og meira segja haft mikinn áhuga á að koma upp matjurtarglugga (matjurtargarði í elhúsglugga) með því að sá nokkrum fræjum í blómapotta .... já, og tala nú ekki um að kaupa sér blóm, og það risa jukku!
Gerist þetta kannski þegar nær dregur að aldrinum þrírognúll...??

Skil bara ekkert í þessari persónu þessa dagana!
S r ó s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home