Ég er á lífi
...þó það sé ekki hægt að sjá á blogginu ;) Eitthvað svakalegt andleysi búið að vera yfir bloggheimum á síðustu vikum, alveg eins og allir séu í dvala og ég eflaust í mesta dvalanum!
Annars er ekkert að frétta, barasta núll og nix, Ingvinn vinnur og vinnur þannig að ég er eiginlega grasekkja (skýrir kannski áhugann á plöntunum mínum;))... en karlinn hefur verið að staulast heim úr vinnunni sl. tvær nætur um tvö og þrjú! Já, þeir eru víst að ljúka við stórt verkefni.... vona að þetta breytist eftir það... en ætli það komi ekki bara nýtt "stórt" verkefni!
Svo er hinn maðurinn á heimilinu einnig svaka bisssí... sérstaklega morgundagurinn, byrjar á fótboltamóti í fyrramálið... svo Smárahlaup... og svo afmælisveisla.
Svo er það bara hún, ég.... ekkert að gerast hjá mér :(
Góða helgi lömbin mín.
S r o s i n
...þó það sé ekki hægt að sjá á blogginu ;) Eitthvað svakalegt andleysi búið að vera yfir bloggheimum á síðustu vikum, alveg eins og allir séu í dvala og ég eflaust í mesta dvalanum!
Annars er ekkert að frétta, barasta núll og nix, Ingvinn vinnur og vinnur þannig að ég er eiginlega grasekkja (skýrir kannski áhugann á plöntunum mínum;))... en karlinn hefur verið að staulast heim úr vinnunni sl. tvær nætur um tvö og þrjú! Já, þeir eru víst að ljúka við stórt verkefni.... vona að þetta breytist eftir það... en ætli það komi ekki bara nýtt "stórt" verkefni!
Svo er hinn maðurinn á heimilinu einnig svaka bisssí... sérstaklega morgundagurinn, byrjar á fótboltamóti í fyrramálið... svo Smárahlaup... og svo afmælisveisla.
Svo er það bara hún, ég.... ekkert að gerast hjá mér :(
Góða helgi lömbin mín.
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home