Hugsa oft út í það
...ef ég ætti tímavél, hvað væri gaman að skreppa eins og eina kvöldstund / helgi aftur í tímann...
...þegar maður fór á skauta á spennustöðinni... en það er ekki hægt því þar er gólfvöllur núna!
...þegar maður var að busla í skötubótinni... en ja, nú þyrfti maður að fara langleiðina að Eyrarbakka því það er bara komin stór höfn þar sem maður buslaði!
...þegar allir hittust á vellinum við félagsheimilinu í fótbolta... held að krakkar geri ekkert svoleiðis í dag!
...þegar maður fór á sveitaböllin í Njálsbúð, Árnesi, Aratungu og hvað þetta allt hét, og stundum tvisvar sinnum um helgi og um hverja helgi á sumrin... nú er ekki einu sinni annan í jólum sveitaball í Njálsbúð!
...þegar maður var í Inghól að skemmta sér... er Inghóll til í dag???
...þegar maður fór á stór böll í Hótelinu eins og þegar Sálin kom þar við.... segi það sama og með Inghól... er hótelið til í dag í slíkri mynd???
...já, svo má ekki gleyma þegar maður fór á Dugguböllin... en það er nú ekki hægt því þar er bara komið smíðaverkstæði!
....úff... voðalega er maður lúin og gömul... þetta er bara allt hætt.... "já, í þá gömlu góðu daga þegar Njálsbúð lifði!!!"
Hver kemur með í tímavélina??... kannski um þarnæstu helgi?
S r o s i n
...ef ég ætti tímavél, hvað væri gaman að skreppa eins og eina kvöldstund / helgi aftur í tímann...
...þegar maður fór á skauta á spennustöðinni... en það er ekki hægt því þar er gólfvöllur núna!
...þegar maður var að busla í skötubótinni... en ja, nú þyrfti maður að fara langleiðina að Eyrarbakka því það er bara komin stór höfn þar sem maður buslaði!
...þegar allir hittust á vellinum við félagsheimilinu í fótbolta... held að krakkar geri ekkert svoleiðis í dag!
...þegar maður fór á sveitaböllin í Njálsbúð, Árnesi, Aratungu og hvað þetta allt hét, og stundum tvisvar sinnum um helgi og um hverja helgi á sumrin... nú er ekki einu sinni annan í jólum sveitaball í Njálsbúð!
...þegar maður var í Inghól að skemmta sér... er Inghóll til í dag???
...þegar maður fór á stór böll í Hótelinu eins og þegar Sálin kom þar við.... segi það sama og með Inghól... er hótelið til í dag í slíkri mynd???
...já, svo má ekki gleyma þegar maður fór á Dugguböllin... en það er nú ekki hægt því þar er bara komið smíðaverkstæði!
....úff... voðalega er maður lúin og gömul... þetta er bara allt hætt.... "já, í þá gömlu góðu daga þegar Njálsbúð lifði!!!"
Hver kemur með í tímavélina??... kannski um þarnæstu helgi?
S r o s i n

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home