Home alone
Já, það er nú svolítið langt síðan ég hef verið svona al-alein heima. Nökkvinn hjá pabba sínum og Ingvinn í veiði... og ég að njóta þess heima ;)
Spókaði mig í bænum á föstudaginn... í góða veðrinu... við Una skruppum og fengum okkur dinner á Horninu, það klikkar aldrei.. mmm... svo var það movie... The perfect man... ágætis ræma.
Svo á laugardaginn, eftir að hafa sofið út :) þá fórum við, Una í steikingu... já, því við vorum búnar að ákveða að sitja á Austurvelli í sólinni... ummm... ok, sitja þar í smá tíma í steikjandi sól er fínt... en við vorum í tæpa fjóra tíma og berum þess glöggt merki... erum eins og glóandi endurskinsmerki, ja, í það minnsta ég... Annars fékk Una alveg stórkostlegt far eftir bolinn sem hún var í ... sá fólk ýmisst kanínu eða naut út úr farinu á bringunni á skvísunni :)
Verð nú að segja (án þess að kvarta yfir sólinni) að ég er hálf fegin að núna er þoka í Kópavoginum ... gæti nú samt rofað til í dag... spáð allt að 25stiga hita í dag...
úfff...eins gott að ég eigi gott aftersun!!!
S r o s i n
Já, það er nú svolítið langt síðan ég hef verið svona al-alein heima. Nökkvinn hjá pabba sínum og Ingvinn í veiði... og ég að njóta þess heima ;)
Spókaði mig í bænum á föstudaginn... í góða veðrinu... við Una skruppum og fengum okkur dinner á Horninu, það klikkar aldrei.. mmm... svo var það movie... The perfect man... ágætis ræma.
Svo á laugardaginn, eftir að hafa sofið út :) þá fórum við, Una í steikingu... já, því við vorum búnar að ákveða að sitja á Austurvelli í sólinni... ummm... ok, sitja þar í smá tíma í steikjandi sól er fínt... en við vorum í tæpa fjóra tíma og berum þess glöggt merki... erum eins og glóandi endurskinsmerki, ja, í það minnsta ég... Annars fékk Una alveg stórkostlegt far eftir bolinn sem hún var í ... sá fólk ýmisst kanínu eða naut út úr farinu á bringunni á skvísunni :)
Verð nú að segja (án þess að kvarta yfir sólinni) að ég er hálf fegin að núna er þoka í Kópavoginum ... gæti nú samt rofað til í dag... spáð allt að 25stiga hita í dag...
úfff...eins gott að ég eigi gott aftersun!!!
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home