Jæja..
Veit ég er ódugleg þessa daganna að blogga en hér koma nokkrar línur.
Erum að fara leggja í hann á fótboltamót á Akranesi, þar sem Nökkvinn keppir um helgina. Ætluðum okkur að tjalda og alles en sýnist að tjaldið verði bara í ofurlansanum um helgina og við þjótum bara upp í bústað á kvöldin og lúllum þar... spáð svo helv... leiðinlegu.. rigningu og roki, ekki spennandi útileguveður.
En svo hittumst við stöllur, Anna, Sandra og Una í vikunni og ákváðum að reyna hespa þessu risa Reunion af. En vorum að plana þann 6.ágúst þegar Hafnardagarnir verða, að halda Reunion fyrir árganga "75, "76 og "77... vonandi komast bara sem flestir. En sáum reyndar að meginpartur "75 árgangsins er búsettur í Danaveldi... kannski þau geti haldið sitt Reunion ef þau komast ekki hingað ;)
Vona bara að þetta náist í tíma... að redda öllu... verður eflaust svaka stuð og ekki skemmir fyrir að Á móti Sól spila um kveldið á dansleik!!
Jæja, verð víst að fara henda einhverju niður í töskur...
...regngalli, stígvél (stepmashine), regnhlíf....
Góða helgi...S r o s i n
Veit ég er ódugleg þessa daganna að blogga en hér koma nokkrar línur.
Erum að fara leggja í hann á fótboltamót á Akranesi, þar sem Nökkvinn keppir um helgina. Ætluðum okkur að tjalda og alles en sýnist að tjaldið verði bara í ofurlansanum um helgina og við þjótum bara upp í bústað á kvöldin og lúllum þar... spáð svo helv... leiðinlegu.. rigningu og roki, ekki spennandi útileguveður.
En svo hittumst við stöllur, Anna, Sandra og Una í vikunni og ákváðum að reyna hespa þessu risa Reunion af. En vorum að plana þann 6.ágúst þegar Hafnardagarnir verða, að halda Reunion fyrir árganga "75, "76 og "77... vonandi komast bara sem flestir. En sáum reyndar að meginpartur "75 árgangsins er búsettur í Danaveldi... kannski þau geti haldið sitt Reunion ef þau komast ekki hingað ;)
Vona bara að þetta náist í tíma... að redda öllu... verður eflaust svaka stuð og ekki skemmir fyrir að Á móti Sól spila um kveldið á dansleik!!
Jæja, verð víst að fara henda einhverju niður í töskur...
...regngalli, stígvél (stepmashine), regnhlíf....
Góða helgi...S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home