Mikið væri nú gaman
...að vera áhyggjulaus sjö ára spotti.
Minn maður var að koma inn eftir að hafa farið ásamt vini sínum niður að læk að veiða síli... þið getið rétt ímyndað ykkur útganginn á barninu þegar hann stóð í dyragættinni, skömmustulegur á svip... "sko, mamma, ég datt....." og móðirin ægilega róleg og skilningsrík: "æ, æ, dastu... karlinn minn"
.... en svo kom þessi útskýring : "sko, ég datt samt eftir að ég var búinn að vaða"
þar með var skilningsríka mamman breytt í ekkisvoskilningsríkamömmu....
S r o s i n
...að vera áhyggjulaus sjö ára spotti.
Minn maður var að koma inn eftir að hafa farið ásamt vini sínum niður að læk að veiða síli... þið getið rétt ímyndað ykkur útganginn á barninu þegar hann stóð í dyragættinni, skömmustulegur á svip... "sko, mamma, ég datt....." og móðirin ægilega róleg og skilningsrík: "æ, æ, dastu... karlinn minn"
.... en svo kom þessi útskýring : "sko, ég datt samt eftir að ég var búinn að vaða"
þar með var skilningsríka mamman breytt í ekkisvoskilningsríkamömmu....
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home