Ég hef minnst á það
...að ég er Vog, einhversstaðar.
Sannaði ég enn og aftur í vikunni að ég er heilmikil Vog...
Ákvað að breyta til heima hjá mér... en þar er ekki mikið hægt að breyta, sökum plássleysis. Fékk þá hugmynd að mála einn vegg í forstofunni gráann.... og auðvitað varð það helst að gerast í gær. Fór ófáar ferðir í Byko til að finna rétta gráa litinn... málaði svo eins og geðsjúklingur... fjórar umferðir takk fyrir... en þá vantar betri lýsingu.. beint í Rúmfó og keypti halogenljós... en nei, þá líkaði kallinum ekki það val... því var ljósunum skilað og átti náttúrulega strax að finna ný... en kallinn hefur ekki komist í það.... og alveg eins og sannri Vog er einu lagið... þá er ég að missa áhugan á þessu öllu saman!
... ef það gerist ekki akkurat þegar maður fær hugmyndina þá fer hún í burtu!
S r o s i n ...stundum erfitt að vera ég!
...að ég er Vog, einhversstaðar.
Sannaði ég enn og aftur í vikunni að ég er heilmikil Vog...
Ákvað að breyta til heima hjá mér... en þar er ekki mikið hægt að breyta, sökum plássleysis. Fékk þá hugmynd að mála einn vegg í forstofunni gráann.... og auðvitað varð það helst að gerast í gær. Fór ófáar ferðir í Byko til að finna rétta gráa litinn... málaði svo eins og geðsjúklingur... fjórar umferðir takk fyrir... en þá vantar betri lýsingu.. beint í Rúmfó og keypti halogenljós... en nei, þá líkaði kallinum ekki það val... því var ljósunum skilað og átti náttúrulega strax að finna ný... en kallinn hefur ekki komist í það.... og alveg eins og sannri Vog er einu lagið... þá er ég að missa áhugan á þessu öllu saman!
... ef það gerist ekki akkurat þegar maður fær hugmyndina þá fer hún í burtu!
S r o s i n ...stundum erfitt að vera ég!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home