Fröken Gleymin
...það nafn ber ég með renntu!
Hef nú oft gleymt hinu og þessu... hrikaleg ómannglögg til að mynda og oft farið algjörlega fram af mér í minni gleymsku.
En nú held ég að ég sé komin með einhver Alzheimer-heilkenni.. úfff... við mæðginin vorum að matreiða dýrindis pizzur, notuðum náttúrulega fína pizzusteininn okkar þó einungis ein pizza kemst í einu. Sonurinn kláraði að útbúa sína pizzu, ægilega fín og beint í ofnin.. hmm og svo kom að undirrituðu.. jú, jú ægilega fín, beið eftir að komast í ofninn... mín eitthvað að dást að þessu þegar ég hugsaði með mér að eitthvað var hún litlaus.
Óboj... haldiði ekki að kerlingin hafi gleymt að setja bévítans pizzusósuna.. bara hlaðin pizza með ostinum og alles... en engin sósa.... arg og garg..
.....panta tíma hjá doktor *hjálpaviðminnisleysi* strax á morgun
*dæs* S r o s i n
...það nafn ber ég með renntu!
Hef nú oft gleymt hinu og þessu... hrikaleg ómannglögg til að mynda og oft farið algjörlega fram af mér í minni gleymsku.
En nú held ég að ég sé komin með einhver Alzheimer-heilkenni.. úfff... við mæðginin vorum að matreiða dýrindis pizzur, notuðum náttúrulega fína pizzusteininn okkar þó einungis ein pizza kemst í einu. Sonurinn kláraði að útbúa sína pizzu, ægilega fín og beint í ofnin.. hmm og svo kom að undirrituðu.. jú, jú ægilega fín, beið eftir að komast í ofninn... mín eitthvað að dást að þessu þegar ég hugsaði með mér að eitthvað var hún litlaus.
Óboj... haldiði ekki að kerlingin hafi gleymt að setja bévítans pizzusósuna.. bara hlaðin pizza með ostinum og alles... en engin sósa.... arg og garg..
.....panta tíma hjá doktor *hjálpaviðminnisleysi* strax á morgun
*dæs* S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home