Biðraðir
Ég er alveg ótrúlega klár í að velja "réttu" biðröðina við búðarkassa... eða þannig.
Ég ætlaði "rétt" að skreppa inn í Ikea til að kaupa einn ákveðinn hlut... sem var náttúrulega ekki til... í staðinn ;) keypti ég þrjár jólapappírsrúllur og strunsaði á kassa. Allsstaðar voru langar biðraðir en ég fann þá styðstu, ótrúlega nösk! Jæja... svo byrjaði ballið... ég beið... og beið... og afgreiðslumaðurinn hringjandi endalaust í bankana til að ath. hvort innistæða væri fyrir ávísum hjá konunni þar á undan... og ég beið.... og loks.. konan farin... nei... þá byrjaði sama trallið með blessaðann manninn fyrir framan... hringja út af ávísun. Raðirnar í kringum voru löngu búnar að klárast og nýtt fólk komið... ég beið í næstum 20 mín. í röð með ÞRJÁR jólapappírsrúllur...
OMG... þetta er alltaf að koma fyrir mig... fer nú bara að spyrja næsta mann hvaða röð ég á að velja!
...þoli ekki biðraðir :(
S r o s i n
Ég er alveg ótrúlega klár í að velja "réttu" biðröðina við búðarkassa... eða þannig.
Ég ætlaði "rétt" að skreppa inn í Ikea til að kaupa einn ákveðinn hlut... sem var náttúrulega ekki til... í staðinn ;) keypti ég þrjár jólapappírsrúllur og strunsaði á kassa. Allsstaðar voru langar biðraðir en ég fann þá styðstu, ótrúlega nösk! Jæja... svo byrjaði ballið... ég beið... og beið... og afgreiðslumaðurinn hringjandi endalaust í bankana til að ath. hvort innistæða væri fyrir ávísum hjá konunni þar á undan... og ég beið.... og loks.. konan farin... nei... þá byrjaði sama trallið með blessaðann manninn fyrir framan... hringja út af ávísun. Raðirnar í kringum voru löngu búnar að klárast og nýtt fólk komið... ég beið í næstum 20 mín. í röð með ÞRJÁR jólapappírsrúllur...
OMG... þetta er alltaf að koma fyrir mig... fer nú bara að spyrja næsta mann hvaða röð ég á að velja!
...þoli ekki biðraðir :(
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home