s

miðvikudagur, janúar 11, 2006

Fjármálakvöld á fimmtudögum

Það fékk eldri sonurinn að vita í vikunni þegar hann fékk sent boðskort á fjármálakvöld hjá Landsbankanum, en þessi fundur átti að byrja kl.20:00 á fimmtudagskvöld. Jahá... við erum mikið að spá í að senda drenginn í teinóttu jakkafötunum sínum með sinn boðsmiða og láta hann setjast fremst á bekk!

Sko ég veit að litli maðurinn minn lítur út fyrir að vera mjög svo mikill businessmaður en kommon... kannski heldur of snemmt að mæta á svona sjö ára gamall.

Landsbankinn er greinilega ekki ennþá búinn að uppgötva að kennitölur geti sagt til um aldur!

S r o s i n

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home