Þetta er nú að verða...
algjört letingjablogg, passar kannski við letingja eins og mig ;)
Ástæðan er kannski sú að það er allt við það sama hjá mér og mínum, pabba fer fram, Ingvi alltaf í Kongens Köben, Jónas Nói vex og dafnar, Nökkvi Reyr að breytast í ungling og ég sem er bara unglingur líka :) Prýðis fjölskylda :)
Við ákváðum að setja íbúðina á sölu í síðustu viku, en erum svona enn á báðum áttum... æi, já já, ég er algjör Vog og sveiflast eins og slík hihi. Já, já, það eru miklar pælingar í gangi, en því miður er ekki mikið á sölu í þessu eðalhverfi þar sem við viljum vera... en er nú ekkert að stressa mig... kemur allt með hitaveituvatninu... er það ekki!
Þann 2.maí, kl. 12:51 sl. kom litli drengurinn þeirra, Freyju, Gumma og Ársól í heiminn, vantaði 23klst og 59mínútur að hann væri akkurat fjórum mánuðum yngri en Jónas Nói. Stór og stæðilegur 17merkur og 55cm, nær næstum Jónasi Nóa :) Elsku fjölskylda til lykke með drenginn, hlakka til að sjá hann og ykkur í Kempervennen í sumar!
Jáms, hvað get ég sagt ykkur meira... hmmm.... lennti næstum í árekstri í vikunni... en slapp með skrekkinn... hmmm.. á ég kannski að ljúga einhverju að ykkur?.... æi, nei kannski ekki....
...segjum það þá barasta í bili.
Later honnííís....S r o s i n
algjört letingjablogg, passar kannski við letingja eins og mig ;)
Ástæðan er kannski sú að það er allt við það sama hjá mér og mínum, pabba fer fram, Ingvi alltaf í Kongens Köben, Jónas Nói vex og dafnar, Nökkvi Reyr að breytast í ungling og ég sem er bara unglingur líka :) Prýðis fjölskylda :)
Við ákváðum að setja íbúðina á sölu í síðustu viku, en erum svona enn á báðum áttum... æi, já já, ég er algjör Vog og sveiflast eins og slík hihi. Já, já, það eru miklar pælingar í gangi, en því miður er ekki mikið á sölu í þessu eðalhverfi þar sem við viljum vera... en er nú ekkert að stressa mig... kemur allt með hitaveituvatninu... er það ekki!
Þann 2.maí, kl. 12:51 sl. kom litli drengurinn þeirra, Freyju, Gumma og Ársól í heiminn, vantaði 23klst og 59mínútur að hann væri akkurat fjórum mánuðum yngri en Jónas Nói. Stór og stæðilegur 17merkur og 55cm, nær næstum Jónasi Nóa :) Elsku fjölskylda til lykke með drenginn, hlakka til að sjá hann og ykkur í Kempervennen í sumar!
Jáms, hvað get ég sagt ykkur meira... hmmm.... lennti næstum í árekstri í vikunni... en slapp með skrekkinn... hmmm.. á ég kannski að ljúga einhverju að ykkur?.... æi, nei kannski ekki....
...segjum það þá barasta í bili.
Later honnííís....S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home