Á ég afmæli ?
...maður gæti haldið að það væri komið að því miðað við blessaða veðrið, september-haustveður! Já, er ekki bara svo típískt að tala um veðrið þegar ekkert annað fréttnæmt er, hmmm.
Annars er þessi tími alltaf að koma manni á óvart, júní bara á næsta leiti og svo bara Holland í júlí, já, Holland og kannski Germanyið, eða eitthvað annað sniðugt í kringum Holland. Ef einhver veit um eitthvað svaka áhugavert eða sniðugt að skoða svona í kringum Holland, (Þýskaland eða Belgíu) má alveg koma með komment.
Erum búin að kaupa reisu en bara búið að plana eina viku af tveimur... hin er eiginlega bara auð... vitum ekkert hvað gera skal. Ætli við sitjum ekki bara á Schiphol í viku, könnum fríhöfnina! Nei, segi nú svona... eflaust feikimargt að gera.
Kúturinn enn með kvef, kominn á sýklalyf... vonandi að kvefið farið að hverfa.
Fannst dáldið skondið að Nökkvinn var í heimilisfræði í gær og ég spurði, full áhuga, hvað hann hefði gert /bakað/eldað... jú, hann hrærði út skyr og bætti ávöxtum út í :)
Jahá... spurning um að hann eldi í kvöld!
S r o s i n
...maður gæti haldið að það væri komið að því miðað við blessaða veðrið, september-haustveður! Já, er ekki bara svo típískt að tala um veðrið þegar ekkert annað fréttnæmt er, hmmm.
Annars er þessi tími alltaf að koma manni á óvart, júní bara á næsta leiti og svo bara Holland í júlí, já, Holland og kannski Germanyið, eða eitthvað annað sniðugt í kringum Holland. Ef einhver veit um eitthvað svaka áhugavert eða sniðugt að skoða svona í kringum Holland, (Þýskaland eða Belgíu) má alveg koma með komment.
Erum búin að kaupa reisu en bara búið að plana eina viku af tveimur... hin er eiginlega bara auð... vitum ekkert hvað gera skal. Ætli við sitjum ekki bara á Schiphol í viku, könnum fríhöfnina! Nei, segi nú svona... eflaust feikimargt að gera.
Kúturinn enn með kvef, kominn á sýklalyf... vonandi að kvefið farið að hverfa.
Fannst dáldið skondið að Nökkvinn var í heimilisfræði í gær og ég spurði, full áhuga, hvað hann hefði gert /bakað/eldað... jú, hann hrærði út skyr og bætti ávöxtum út í :)
Jahá... spurning um að hann eldi í kvöld!
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home