Afgreiðslukonu-paranoja???
... kannski ég sé haldin þeirri paranoju.
Fór í verslun í fyrradag, sem er svo sem ekkert nýtt ;) en leið og ég kom inn, kom afgreiðslustúlka trítlandi að mér.. "get ég aðstoðað" og ég svaraði bara "njaaa.... ég ætla bara aðeins að skoða..." en úfff.. ég er ein af þeim sem finnst nú þægilegast að skoða bara ein og sér... eða með vinkonum... ekki með búðarfólki. Skvísan skoppaði eftir mér hvert sem ég fór... og ekki var þetta stór búð. Ég meira segja prufaði að taka eitt skref til að vita hvað hún myndi gera... júbb... hún kom einu skrefi nær mér.... .aaaaarg... það lá við að ég öskraði eins og brjálæðingur "ég þarf mitt space, búðarkelllllla!!!" en lét það ógert (svo kurteis) hehehe
.. ekki misskilja, veit að vesalings konan var bara að reyna vinna vinnuna sína en þetta var bara ekki að henta mér
... á endanum keypti ég bara vörur af annari afgreiðsludömu þarna ;)
...búðarkonur, látið mig í friði.... nema ég bið um aðstoð
pirrpirr.....tihi
S r o s i n
... kannski ég sé haldin þeirri paranoju.
Fór í verslun í fyrradag, sem er svo sem ekkert nýtt ;) en leið og ég kom inn, kom afgreiðslustúlka trítlandi að mér.. "get ég aðstoðað" og ég svaraði bara "njaaa.... ég ætla bara aðeins að skoða..." en úfff.. ég er ein af þeim sem finnst nú þægilegast að skoða bara ein og sér... eða með vinkonum... ekki með búðarfólki. Skvísan skoppaði eftir mér hvert sem ég fór... og ekki var þetta stór búð. Ég meira segja prufaði að taka eitt skref til að vita hvað hún myndi gera... júbb... hún kom einu skrefi nær mér.... .aaaaarg... það lá við að ég öskraði eins og brjálæðingur "ég þarf mitt space, búðarkelllllla!!!" en lét það ógert (svo kurteis) hehehe
.. ekki misskilja, veit að vesalings konan var bara að reyna vinna vinnuna sína en þetta var bara ekki að henta mér
... á endanum keypti ég bara vörur af annari afgreiðsludömu þarna ;)
...búðarkonur, látið mig í friði.... nema ég bið um aðstoð
pirrpirr.....tihi
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home