Já, það er nú víst ekki 14.ágúst ennþá...
... hefur ýmislegt gerst síðan þá.
-Búin að fara í skrepp upp í bústað
-Búin að fara í sveitina ásamt vinum Ingva og fjölskyldum. Skemmtum okkur afbragðsvel.
-Búin að fá nýjan bíl, skvísan ekur bara á coROLLU í dag, algjör OFURbíll.
-Búin að fá ofnæmisútbrot vegna pensílíns... hmm alveg afspyrnuóþægilegt.
-Búin að veltast um í búðum í leit af skóladóti og hinni einu "réttu" skólatösku fyrir eldri spottann.
-Búin að baka.
-Búin að gera rifsberjahlaup úr 2,5kg af berjum!
-Búin að mæta 2x í ræktina kl. 06:15
-Búin að fá harðsperrur dauðans vegna mætingar í ræktina. Lá með hitateppi á höndunum vegna sársauka.... áááá... varla hægt að drekka kaffi, hvað þá annað :(
-Búin að finna þriðju tönnsluna hjá yngri spottanum
-Búin að hafa það barasta prýðis gott og knúsa piltana mína alveg helling
-Búin að setja inn myndirnar síðan úr fríinu inn á barnalandssíðuna.... bara kíkja þangað, meira segja tvö albúm, annað heitir Sumarfrí (frá útlöndum) og hitt er ágúst 06.
-Búin að segja BÚIN aðeins of oft.
Þar til næst... er alveg Búin-lúin....S r o s i n
... hefur ýmislegt gerst síðan þá.
-Búin að fara í skrepp upp í bústað
-Búin að fara í sveitina ásamt vinum Ingva og fjölskyldum. Skemmtum okkur afbragðsvel.
-Búin að fá nýjan bíl, skvísan ekur bara á coROLLU í dag, algjör OFURbíll.
-Búin að fá ofnæmisútbrot vegna pensílíns... hmm alveg afspyrnuóþægilegt.
-Búin að veltast um í búðum í leit af skóladóti og hinni einu "réttu" skólatösku fyrir eldri spottann.
-Búin að baka.
-Búin að gera rifsberjahlaup úr 2,5kg af berjum!
-Búin að mæta 2x í ræktina kl. 06:15
-Búin að fá harðsperrur dauðans vegna mætingar í ræktina. Lá með hitateppi á höndunum vegna sársauka.... áááá... varla hægt að drekka kaffi, hvað þá annað :(
-Búin að finna þriðju tönnsluna hjá yngri spottanum
-Búin að hafa það barasta prýðis gott og knúsa piltana mína alveg helling
-Búin að setja inn myndirnar síðan úr fríinu inn á barnalandssíðuna.... bara kíkja þangað, meira segja tvö albúm, annað heitir Sumarfrí (frá útlöndum) og hitt er ágúst 06.
-Búin að segja BÚIN aðeins of oft.
Þar til næst... er alveg Búin-lúin....S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home