Bónusferð
Jú, ég skaust í eina af hverfisbúðunum, í þetta sinn Bonnarann.
Ég var með yngri soninn með mér, kampakátann og sætan. Svo mætti ég annari móður með dreng á aldur við minn, kannski mánuði eldri. Og hvað haldiði.. barnið sat þarna í körfunni alsæll með sitt Bounty......... *ooóóhmæghhodd* (sagt á innsoginu sko)...kommon ca. tíu mánaða pjakkur japlandi á bounty.
Ja hérna hér, ég hef haft samviskubit að gefa snúllanum smá ís, stöku sinnum... púff, ég er greinilega ofverndari.
En í Bonnaranum var nú fleira skondið fólk. Rakst á þetta líka krúsílega par. Þau voru svo indæl en kannski einfaldari en margur, með tvær stútfullar körfur og töluðu svo krúttilega til hvors annars. Ég var búin að hafa smá samskipti við þau, bað konuna um að færa sig örlítið svo ég kæmist framhjá, og jú, það var nú ekki málið, skvísan þakkaði mér í bak og fyrir, fyrir að leyfa henni að færa sig hihi.. fannst það svoldið skondið.
En svo voru þau einnig á eftir mér á kassanum. Kallinn stökk fram fyrir og kíkti í allar körfurnar sem voru á undan.. sagðist ætla að tékka hvursu mikið væri í hverri... athuga hvort þau væru að velja réttu röðina ;) Jú, þau völdu réttu, en hann var líka svona elskulegur þegar hann beið eftir sínum vörum að hann tók sig til og raðaði í pokana mína, fyrir mig. Sagði mér líka hvernig á að raða í poka, hvað fer fyrst og hvað síðast.... hihi.. BARA krúsílegur og þau bæði.
S r o s i n
Jú, ég skaust í eina af hverfisbúðunum, í þetta sinn Bonnarann.
Ég var með yngri soninn með mér, kampakátann og sætan. Svo mætti ég annari móður með dreng á aldur við minn, kannski mánuði eldri. Og hvað haldiði.. barnið sat þarna í körfunni alsæll með sitt Bounty......... *ooóóhmæghhodd* (sagt á innsoginu sko)...kommon ca. tíu mánaða pjakkur japlandi á bounty.
Ja hérna hér, ég hef haft samviskubit að gefa snúllanum smá ís, stöku sinnum... púff, ég er greinilega ofverndari.
En í Bonnaranum var nú fleira skondið fólk. Rakst á þetta líka krúsílega par. Þau voru svo indæl en kannski einfaldari en margur, með tvær stútfullar körfur og töluðu svo krúttilega til hvors annars. Ég var búin að hafa smá samskipti við þau, bað konuna um að færa sig örlítið svo ég kæmist framhjá, og jú, það var nú ekki málið, skvísan þakkaði mér í bak og fyrir, fyrir að leyfa henni að færa sig hihi.. fannst það svoldið skondið.
En svo voru þau einnig á eftir mér á kassanum. Kallinn stökk fram fyrir og kíkti í allar körfurnar sem voru á undan.. sagðist ætla að tékka hvursu mikið væri í hverri... athuga hvort þau væru að velja réttu röðina ;) Jú, þau völdu réttu, en hann var líka svona elskulegur þegar hann beið eftir sínum vörum að hann tók sig til og raðaði í pokana mína, fyrir mig. Sagði mér líka hvernig á að raða í poka, hvað fer fyrst og hvað síðast.... hihi.. BARA krúsílegur og þau bæði.
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home