Nú er það nokkuð ljóst...
...að ég sé endanlega gengin af göflunum.
Hef verið ódugleg í ræktinni, svefninn hefur togað meir og ég svo góð við sjálfa mig að ég læt undan og sef áfram. EN í morgun ætlaði ég sko aldeilis ekki að svíkja hana Unu mína, ætlaði SKO að mæta í spinning klukka 6:20.
Eins og svo of áður þá stillti ég vekjaraklukkuna og fór að sofa. Svo hringdi klukkan og ég spratt á fætur, hálfsofandi (eins og svo oft áður) tannburstaði mig, klæddi og var að fara út úr dyrunum, þegar mér var litið á klukkuna.............. Þrjú!!
Hélt nú að þessi klukka væri biluð svo ég óð að næstu, en hún sýndi það sama.... jú, klukkan var þrjú og ég á leiðinni í ræktina!!
Hafði þá stillt vekjaraklukkuna mína á 2:50 í stað 5:50.
Það tók svolítið langan tíma að sofna aftur en það gerði ég og vaknaði svo aftur á réttum tíma og drullaði mér út í Sporthús í spinning!!!
S r o s i n ... sem er nú ekki alveg hægt!
...að ég sé endanlega gengin af göflunum.
Hef verið ódugleg í ræktinni, svefninn hefur togað meir og ég svo góð við sjálfa mig að ég læt undan og sef áfram. EN í morgun ætlaði ég sko aldeilis ekki að svíkja hana Unu mína, ætlaði SKO að mæta í spinning klukka 6:20.
Eins og svo of áður þá stillti ég vekjaraklukkuna og fór að sofa. Svo hringdi klukkan og ég spratt á fætur, hálfsofandi (eins og svo oft áður) tannburstaði mig, klæddi og var að fara út úr dyrunum, þegar mér var litið á klukkuna.............. Þrjú!!
Hélt nú að þessi klukka væri biluð svo ég óð að næstu, en hún sýndi það sama.... jú, klukkan var þrjú og ég á leiðinni í ræktina!!
Hafði þá stillt vekjaraklukkuna mína á 2:50 í stað 5:50.
Það tók svolítið langan tíma að sofna aftur en það gerði ég og vaknaði svo aftur á réttum tíma og drullaði mér út í Sporthús í spinning!!!
S r o s i n ... sem er nú ekki alveg hægt!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home