Helgin
Var hin bezta.
Föstudagskvöld fórum við hjónaleysurnar í vinnutengdan dinner á Vox. Frábær staður og miklu meira en nóg af góðum kræsingum þar. Á Hótelbarnum (HótelNordica) var fólk hvaðan af úr heiminum... aðallega svona nördar þó ;) tölvunördar sem voru samankomnir á ráðstefnu hjá EveOnline, tölvuleiknum. Svoldið skondið að fylgjast með þessum nördum hihi.
Á laugardagskvöldinu fórum við, vinkonurnar, Una, Björk, Fríða, Líney og svo Íris Jens. saman að borða á ReykjavíkPizzaCompany. Mikið var nú gaman þar, maður er enn að jafna sig í hláturvöðvunum... hihi... ekki er nú lognmolla þar sem hún Íris er... það var eins og við værum að fara aftur í tímann, svo mikið grín og glens.
Sunnudagurinn var að mestu eytt heima við, kláraði ég að fúga flísarnar og verð nú að monta mig pínu, það tókst barasta skratti vel :) Svo bara þetta típíska.. bónusferð og jú, kom við í blómabúð og keypti blóm handa pabbanum á heimilinu, fyrsti feðradagurinn á Íslandinu var í gær :) .. og svo var eldað dýrindis lammeköd svona til að halda áfram í kræsingum helgarinnar!
Jæja... þar til næst...S r o s i n
Var hin bezta.
Föstudagskvöld fórum við hjónaleysurnar í vinnutengdan dinner á Vox. Frábær staður og miklu meira en nóg af góðum kræsingum þar. Á Hótelbarnum (HótelNordica) var fólk hvaðan af úr heiminum... aðallega svona nördar þó ;) tölvunördar sem voru samankomnir á ráðstefnu hjá EveOnline, tölvuleiknum. Svoldið skondið að fylgjast með þessum nördum hihi.
Á laugardagskvöldinu fórum við, vinkonurnar, Una, Björk, Fríða, Líney og svo Íris Jens. saman að borða á ReykjavíkPizzaCompany. Mikið var nú gaman þar, maður er enn að jafna sig í hláturvöðvunum... hihi... ekki er nú lognmolla þar sem hún Íris er... það var eins og við værum að fara aftur í tímann, svo mikið grín og glens.
Sunnudagurinn var að mestu eytt heima við, kláraði ég að fúga flísarnar og verð nú að monta mig pínu, það tókst barasta skratti vel :) Svo bara þetta típíska.. bónusferð og jú, kom við í blómabúð og keypti blóm handa pabbanum á heimilinu, fyrsti feðradagurinn á Íslandinu var í gær :) .. og svo var eldað dýrindis lammeköd svona til að halda áfram í kræsingum helgarinnar!
Jæja... þar til næst...S r o s i n

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home