Jæja, ætli sé ekki fínt að vera pínu jólaleg

...það eru nú ekki nema hva... tíu dagar í jólin!!!
-Ég er ekki búin að gera jólahreingerninguna ( sem ég geri nú ekki...frekar á því að taka allt í gegn þegar fer að vora... en allt í lagi að hafa fínt um jólin)
-Ég er ekki búin að kaupa allar jólagjafirnar
-Ég er ekki búin að skrifa né senda jólakortin
-Ég er ekki búin að baka það sem ég ætlaði að baka ( reyndar keypti tilbúið deig í Bónus og henti í ofnin.. alveg prýðilegt)
Málið er að ég hef nú ekki miklar áhyggjur af þessu... "..þetta reddast" hefur oftar en ekki verið eins og mitt mottó. Nei, annars hef ég nú verið innivið að undanförnu. Minnsti meðlimur fjölskyldunnar náði sér í lungnabólgu og er búinn að vera voða aumur, karlanginn. En vonand fer það nú að batna.
Jæja, ætlaði nú ekki að skrifa mikið... en alltaf verður þetta lengra en ætlað var.
Þar til næst... S r o s i n

...það eru nú ekki nema hva... tíu dagar í jólin!!!
-Ég er ekki búin að gera jólahreingerninguna ( sem ég geri nú ekki...frekar á því að taka allt í gegn þegar fer að vora... en allt í lagi að hafa fínt um jólin)
-Ég er ekki búin að kaupa allar jólagjafirnar
-Ég er ekki búin að skrifa né senda jólakortin
-Ég er ekki búin að baka það sem ég ætlaði að baka ( reyndar keypti tilbúið deig í Bónus og henti í ofnin.. alveg prýðilegt)
Málið er að ég hef nú ekki miklar áhyggjur af þessu... "..þetta reddast" hefur oftar en ekki verið eins og mitt mottó. Nei, annars hef ég nú verið innivið að undanförnu. Minnsti meðlimur fjölskyldunnar náði sér í lungnabólgu og er búinn að vera voða aumur, karlanginn. En vonand fer það nú að batna.
Jæja, ætlaði nú ekki að skrifa mikið... en alltaf verður þetta lengra en ætlað var.
Þar til næst... S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home