Fjórtándi febrúar
Merkilegur dagur eða hvað? Valentínusardagurinn eða eins og margir Íslendingar kalla hann Valdísardagurinn (eftir Valdísi Gunnarsdóttur útvarpskonu og valentínusarspekulant). Ég mun nú ekki halda sérstaklega upp á þennan dag þó svo ég skilji nú alveg fólk sem vill krydda aðeins upp hversdagsleikann og koma elskunni á óvart... en það á nú ekki að þurfa sérstaka daga til þess... en það þarf svona í flestum tilvikum ;) Hins vegar geri ég ekki mikið.. ekki nema vera extra nice við mína elsku.. er það reyndar alltaf :)... en ekki verður það hjartalagað konfekt eða blómvöndur því nú erum við mæðgin.. ég og unginn föst heimavið.. karlanginn með 39,7stiga hita svo það verður bara tekið því rólega í Lækjasmáranum í dag.
Hvernig er það með ykkur.. ok... þig ef það er enn einn lesandi sem les þetta blogg enn.... *
Heldur þú upp á dag Valentínusar??
óverendát...
S r o s i n
Merkilegur dagur eða hvað? Valentínusardagurinn eða eins og margir Íslendingar kalla hann Valdísardagurinn (eftir Valdísi Gunnarsdóttur útvarpskonu og valentínusarspekulant). Ég mun nú ekki halda sérstaklega upp á þennan dag þó svo ég skilji nú alveg fólk sem vill krydda aðeins upp hversdagsleikann og koma elskunni á óvart... en það á nú ekki að þurfa sérstaka daga til þess... en það þarf svona í flestum tilvikum ;) Hins vegar geri ég ekki mikið.. ekki nema vera extra nice við mína elsku.. er það reyndar alltaf :)... en ekki verður það hjartalagað konfekt eða blómvöndur því nú erum við mæðgin.. ég og unginn föst heimavið.. karlanginn með 39,7stiga hita svo það verður bara tekið því rólega í Lækjasmáranum í dag.
Hvernig er það með ykkur.. ok... þig ef það er enn einn lesandi sem les þetta blogg enn.... *
Heldur þú upp á dag Valentínusar??
óverendát...
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home