s

þriðjudagur, maí 08, 2007

Ég sagði

karlinum mínum frá þeim draumi mínum að sanka að mér fallegum húsgögnum, svona design húsgögnum... að lengi hefði mig dreymt um að eiga fallega borðstofustóla t.d. eins og eftir þann flotta hönnuð Arne Jakobsen. Sýndi honum þennan stól sagði að ég væri alveg til í að safna fyrir einum og einum svona stól... því auðvitað kostar svona mubla smá penge... en minn maður kom þá með hugmynd.. að mála bara okkar gömlu (eins og ég var byrjuð á) tvo svarta, tvo dökkgráa og tvo hvíta :)

... ahh... mér finnst eiginlega mín hugmynd betri ;)

S r o s i n...má alveg leyfa sér að dreyma svona við og við *dæs*

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home