Júró skúró
Já, svekkjandi, en kemur ekki á óvart miðað við sl. tvö-þrjú ár... held við náum aldrei upp úr forkeppninni fyrr en þessu verði breytt í Vestur og Austur Evrópu-keppni...kannski svipuð skipting og á myndinni hér við hliðiná... spurning að henda einhverjum þjóðum þarna yfir í Austurkeppnina ;)
Svo er annað ráð til að komast upp úr forkeppninni en það er að allir taki mig til fyrirmynda (og verði jafnvel enn duglegri) og framleiði fleiri börn ;) hehe...
Íslendingar eru bara alltof fáir. Verðum bara að gera eins og Tyrkir, verða margar milljónir og fara að dreifa okkur betur um Evrópu, ekki bara í DK. :)
Ég kaus nú samt í gær, kaus Ungverjaland, fannst það ferlega flott lag. En í úrslitakeppninni ætla ég sennilega að halda með Germany, finnst það líka flottur slagari... svona í anda Bogomil Fonts og Millanna.. Hvernig væri það, senda Millana og alla söngvarana þeirra með, Bogomil, Ragga Bjarna, Pál Óskar, Stefán Hilmarz, Bjarna Ara og þá... eða hvað bíddu mega nokkuð vera svona margir á sviðinu? Ef ekki þá veljum við bara nokkra!
Hvernig líst ykkur á það?
S r o s i n
...Kjósa á laugardag í júró og kosningunum...
og svo gó-end-meik-oss-som-mor-babís-só-ví haf-som-júróvisjónsjens!
Góða helgi

Svo er annað ráð til að komast upp úr forkeppninni en það er að allir taki mig til fyrirmynda (og verði jafnvel enn duglegri) og framleiði fleiri börn ;) hehe...
Íslendingar eru bara alltof fáir. Verðum bara að gera eins og Tyrkir, verða margar milljónir og fara að dreifa okkur betur um Evrópu, ekki bara í DK. :)
Ég kaus nú samt í gær, kaus Ungverjaland, fannst það ferlega flott lag. En í úrslitakeppninni ætla ég sennilega að halda með Germany, finnst það líka flottur slagari... svona í anda Bogomil Fonts og Millanna.. Hvernig væri það, senda Millana og alla söngvarana þeirra með, Bogomil, Ragga Bjarna, Pál Óskar, Stefán Hilmarz, Bjarna Ara og þá... eða hvað bíddu mega nokkuð vera svona margir á sviðinu? Ef ekki þá veljum við bara nokkra!
Hvernig líst ykkur á það?
S r o s i n
...Kjósa á laugardag í júró og kosningunum...
og svo gó-end-meik-oss-som-mor-babís-só-ví haf-som-júróvisjónsjens!
Góða helgi
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home