Jæja
Þá er þessi setti dagur í dag, 080807, er komin 40vikurnar. Hef nú ekki upplifað það að vera heima hjá mér á settum degi áður, þar sem drengirnir mínir voru báðir það stundvísir, Nökkvi degi fyrr og Jónas Nói á degi. En ekkert að gerast, ekki pínu verkur.
Nökkvi er orðinn talsvert spenntur því hann byrjar alltaf á því að spyrja hvort ég sé ekki komin með einhverja verki "ekki einn verk!" hehe.
Vona nú samt að ég gangi ekki tvær vikur plús einn dag eins og Líney, en þau eignuðust prinsessu á laugardaginn, til hamingju enn og aftur.

Læt eina loftbelgjarmynd fylgja...
þessi er tekin fyrir viku síðan svo
enn hefur belgurinn stækkað :S
En það þýðir lítið annað að gera en bara hafa eitthvað fyrir stafni og það hef ég nú, eltast við 19mánaða strumpinn um allt.
Ég ákvað að gefa honum litla dúkku í gær (þið getið rétt ímyndað ykkur hvað pabbi hans var glaður yfir því.. haha). En alveg ótrúlegt hvað strákagenin eru sterk, en pilturinn var nú voða ánægður í búðinni með litlu dúkkuna með bláu húfuna, eða "baaadnnnið" eins og hann sagði, passaði vel upp á, þar til hann sá alla bílana, þá mátti blesssað "baaadnnnið" bara enda í gólfinu, hehe.
En hann röltir hér með baaannið sitt í svona gönguvagni (kerra/vagn sem þau halda sér í þegar þau læra að ganga), já, já, Baaadnnnið þarf teppi og svo stöku sinnum rífur Nóalingurinn út úr sér snudduna og gefur baadnninu og auðvitað gerir viðeigandi hljóð eins og þegar börn sjúga snuð :)
Þá er þessi setti dagur í dag, 080807, er komin 40vikurnar. Hef nú ekki upplifað það að vera heima hjá mér á settum degi áður, þar sem drengirnir mínir voru báðir það stundvísir, Nökkvi degi fyrr og Jónas Nói á degi. En ekkert að gerast, ekki pínu verkur.
Nökkvi er orðinn talsvert spenntur því hann byrjar alltaf á því að spyrja hvort ég sé ekki komin með einhverja verki "ekki einn verk!" hehe.
Vona nú samt að ég gangi ekki tvær vikur plús einn dag eins og Líney, en þau eignuðust prinsessu á laugardaginn, til hamingju enn og aftur.
Læt eina loftbelgjarmynd fylgja...
þessi er tekin fyrir viku síðan svo
enn hefur belgurinn stækkað :S
En það þýðir lítið annað að gera en bara hafa eitthvað fyrir stafni og það hef ég nú, eltast við 19mánaða strumpinn um allt.
Ég ákvað að gefa honum litla dúkku í gær (þið getið rétt ímyndað ykkur hvað pabbi hans var glaður yfir því.. haha). En alveg ótrúlegt hvað strákagenin eru sterk, en pilturinn var nú voða ánægður í búðinni með litlu dúkkuna með bláu húfuna, eða "baaadnnnið" eins og hann sagði, passaði vel upp á, þar til hann sá alla bílana, þá mátti blesssað "baaadnnnið" bara enda í gólfinu, hehe.
En hann röltir hér með baaannið sitt í svona gönguvagni (kerra/vagn sem þau halda sér í þegar þau læra að ganga), já, já, Baaadnnnið þarf teppi og svo stöku sinnum rífur Nóalingurinn út úr sér snudduna og gefur baadnninu og auðvitað gerir viðeigandi hljóð eins og þegar börn sjúga snuð :)
En jamm annars ekkert í fréttum.. sé ekki fram á að fara á Hafnardagana þó ég glöð vildi, já og þá helst fara og sjá Jónas Sig. og co. á föstudagskvöldið á Ráðhúskaffi. Mæli eindregið með því að fara á þá, hrein unun að hlusta á þessa stórsveit sem fylgir honum, og jú auðvitað líka að heyra í Jónasi ;) Allt annað að sjá live en hlusta á í útvarpi.. maður fær þetta svona beint í æð læf!
Þar til seinna, hils.S r o s i n
Þar til seinna, hils.S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home