Kæruleysi
Já, nú erum við orðin svo sjóuð í svona skírnarstússi að það er bara kæruleysi í þetta sinn.
Í fyrra (já hugsa sér, ég skírði líka í fyrra!) þá var allt planað.. búið að skoða hundruðir mynda af skírnartertum til að fá hugmyndir, teikna upp hvernig skírnartertan ætti að líta út (sem varð nú ekki raunin) það var prentað út smá söngsnepill, föndrað kerti, keypt fínasta stytta og ég veit ekki hvað og hvað... núna þá er öldin önnur (eða allaveganna árið annað) já, nú þremur dögum fyrir skírnina þá er ég nýbúin að ákveða nafnið, ekkert búin að hugsa um útlit kökunnar (þó búin að baka botna og panta marsipan) ekki búin að útbúa söngsnepil og ekki viss hvort ég geri (enda hreyfa flestir varirnar) og já, var bara að fá staðfestan tímann á skírninni :)
En já, já, ég er nú ekkert stressuð, þeeeetttta reeeddddast, það er mitt mottó.
Hils...S r o s i n
Já, nú erum við orðin svo sjóuð í svona skírnarstússi að það er bara kæruleysi í þetta sinn.
Í fyrra (já hugsa sér, ég skírði líka í fyrra!) þá var allt planað.. búið að skoða hundruðir mynda af skírnartertum til að fá hugmyndir, teikna upp hvernig skírnartertan ætti að líta út (sem varð nú ekki raunin) það var prentað út smá söngsnepill, föndrað kerti, keypt fínasta stytta og ég veit ekki hvað og hvað... núna þá er öldin önnur (eða allaveganna árið annað) já, nú þremur dögum fyrir skírnina þá er ég nýbúin að ákveða nafnið, ekkert búin að hugsa um útlit kökunnar (þó búin að baka botna og panta marsipan) ekki búin að útbúa söngsnepil og ekki viss hvort ég geri (enda hreyfa flestir varirnar) og já, var bara að fá staðfestan tímann á skírninni :)
En já, já, ég er nú ekkert stressuð, þeeeetttta reeeddddast, það er mitt mottó.
Hils...S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home