Já, mikið að gerast
... í pólitíkinni.. Villi-volgi fær að sitja sem borgó til þriðjudags og þá tekur BorgarDagur við...hvernig dagur ætli það sé??
Já, ég veit, frekar slappur þessi... ég er ekkert að fara vera með eitthvað pólitískt blogg, læt aðra um það, enda varla um annað talað en svikahrappinn Björn Inga og félaga...
En af öðru, ég nældi mér í leiðindapest í vikunni, kvefskít og slappleika... já, alveg rétt bloggaði aðeins um þetta. Ég fór í Jurtaapotekið en ég er nú ekki læknuð... enda kannski meira um fyrirbyggjandi lyf.
Hugsið ykkur bara ef til væri vægt lyf sem myndi nú lækna kvef alveg á nótæm... Freyja og Bryndís... þið eruð einhverjir svona Bíóspekulantar... getið þið ekki alveg fundið svona lyf??
Svo kom nú karlinn minn heim eftir dvöl í Germany í vikunni, s.s. kallinn kom heim aðfaranótt fimmtudags. Þeir áttu að fljúga frá Munchen til Köben svo Köben og heim. En flugi seinkaði og þeir misstu af annari vél, svo karlanginn var 22 tíma að komast heim. Flaug s.s. frá Munchen til Köben, Köben til Lonogdon, og London til Kef. Meira ferðalagið og kom svo heim hálf lasinn... svo ekki hef ég fengið neitt veikindastjan frá honum :´(
Annars er það Rask-saumó hjá mér í kveld og út að borða á Silfrinu á Borginni annað kveld... það hlýtur að ná þessari flensu úr mér.
Góða helgi, börnin góð... hils...S r o s i n
... í pólitíkinni.. Villi-volgi fær að sitja sem borgó til þriðjudags og þá tekur BorgarDagur við...hvernig dagur ætli það sé??
Já, ég veit, frekar slappur þessi... ég er ekkert að fara vera með eitthvað pólitískt blogg, læt aðra um það, enda varla um annað talað en svikahrappinn Björn Inga og félaga...
En af öðru, ég nældi mér í leiðindapest í vikunni, kvefskít og slappleika... já, alveg rétt bloggaði aðeins um þetta. Ég fór í Jurtaapotekið en ég er nú ekki læknuð... enda kannski meira um fyrirbyggjandi lyf.
Hugsið ykkur bara ef til væri vægt lyf sem myndi nú lækna kvef alveg á nótæm... Freyja og Bryndís... þið eruð einhverjir svona Bíóspekulantar... getið þið ekki alveg fundið svona lyf??
Svo kom nú karlinn minn heim eftir dvöl í Germany í vikunni, s.s. kallinn kom heim aðfaranótt fimmtudags. Þeir áttu að fljúga frá Munchen til Köben svo Köben og heim. En flugi seinkaði og þeir misstu af annari vél, svo karlanginn var 22 tíma að komast heim. Flaug s.s. frá Munchen til Köben, Köben til Lonogdon, og London til Kef. Meira ferðalagið og kom svo heim hálf lasinn... svo ekki hef ég fengið neitt veikindastjan frá honum :´(
Annars er það Rask-saumó hjá mér í kveld og út að borða á Silfrinu á Borginni annað kveld... það hlýtur að ná þessari flensu úr mér.
Góða helgi, börnin góð... hils...S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home