s

föstudagur, desember 28, 2007

Jæja, árið senn á enda

Hef ákveðið að leyfa bara myndum að segja sögu ársins 2007 í lífi okkar hér að Lindarhvammi.

Janúar

Hinir yndisfögru piltar, Nökkvi Reyr og Jónas Nói fögnuðu afmælum sínum. Jónas Nói 1árs þann 3.jan en Nökkvi Reyr 9ára þann 24.jan.


Fórum við hjónaleysurnar á Galakvöld Glitnis (sem hefur verið lagt niður í ár)

Febrúar


Mars


Skíðaferð til Akureyrar

Apríl
Í Akurbrekku

Maí
Bumba í KöbenMister Jónasson í Tivoli

Júní
Vinirnir Pétur og Jónas Nói í Akurbrekku

Frændsystkinin Íris Dögg og Nökkvi Reyr við Meðalfellsvatn
Aðalgrallarinn, Jónas Nói

Afi og Jónas Nói í Þorlákshöfn

Amma að púla í Þorlákshöfn


Júlí
Vinnufólk í Akurbrekku


Ágúst
Nýji fjölskyldumeðlimurinn fæddist 11.ágúst

September
Skírn Högna Hallgríms

Október

Nóvember

Desember
Fluttum í nýtt hús


Jól í nýja húsinu

Jóladagsmorgun, hátíðlegt út að líta


Jæja, ég segi bara takk fyrir árið 2007, það var sko yndislegt. Vonandi að nýtt ár verði jafn viðburðarríkt og skemmtilegt.

Hafið það gott um áramótin og megi nýtt ár verða ykkur gæfuríkt

Kveðja, Srósin

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home