10 ár
Síðan þessi yndislegi drengur kom í heiminn

Hann er mikill grallari í sér þessi öðlingsdrengur. Man eftir einu gullkorni þegar hann var lítill (eða minni).
Eins og margir vita þá heitir hann Nökkvi Reyr, en seinna nafnið hefur svoldið dottið niður og því yfirleitt bara kallaður það ef maður er að leggja áherslu á eitthvað... t.d. skamma ;)
Nökkvi hefur örugglega ekki verið meira en svona 2-3ára þegar hann og afi hans voru eitthvað að bralla. Svo gerir afinn eitthvað sem Nökkvanum líkaði nú ekki og sagði þá í "skömmunartón": "AFI REYR"...eftir það fór ég að reyna nota seinna nafnið hans svona við og við... hehe
En elsku Nökkvinn okkar, til hamingju með STÓR afmælið.
Er ekki enn að ná þessu, 10ára.... kommon, mér finnst örstutt síðan ég var tíu!
S r o s i n
Síðan þessi yndislegi drengur kom í heiminn

Hann er mikill grallari í sér þessi öðlingsdrengur. Man eftir einu gullkorni þegar hann var lítill (eða minni).
Eins og margir vita þá heitir hann Nökkvi Reyr, en seinna nafnið hefur svoldið dottið niður og því yfirleitt bara kallaður það ef maður er að leggja áherslu á eitthvað... t.d. skamma ;)
Nökkvi hefur örugglega ekki verið meira en svona 2-3ára þegar hann og afi hans voru eitthvað að bralla. Svo gerir afinn eitthvað sem Nökkvanum líkaði nú ekki og sagði þá í "skömmunartón": "AFI REYR"...eftir það fór ég að reyna nota seinna nafnið hans svona við og við... hehe
En elsku Nökkvinn okkar, til hamingju með STÓR afmælið.
Er ekki enn að ná þessu, 10ára.... kommon, mér finnst örstutt síðan ég var tíu!
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home