Laugardagsnótt
Var nú stundum öðruvísi í gamla daga..... þegar haldið var á ball og dansaður rassinn úr buxunum.
Ekki var nóttin mín alveg þannig, þar sem undirrituð er enn hálf orkulaus og með tvo ungalunga lazarusa hjemme. Ósofin, þreytt og grumpy, eru kannski lýsingarorð sem hæfa minni núna.
Loks í nótt þegar báðir ungarnir voru sofnaðir á sama tíma, ætlaði ég aldeilis að nýta þennan hálftíma sem þeir myndu eflaust sofa í svefn... en þá fer rafmagnið af og ímyndunaraflið fór á fullt hjá mér haha. Er pínu þjófahrædd og fór því að heyra allskynshljóð og svona... Náði því ekki svefni í þeirri lotunni.
Erfið nótt þar sem á endanum svaf minnsti unginn í bílstólnum sínum... svo við typpum á að hann sé kominn með í eyrum!
Jæja, svona er lífið stundum hjá ungamömmum...
Hils.S r o s i n
Var nú stundum öðruvísi í gamla daga..... þegar haldið var á ball og dansaður rassinn úr buxunum.
Ekki var nóttin mín alveg þannig, þar sem undirrituð er enn hálf orkulaus og með tvo ungalunga lazarusa hjemme. Ósofin, þreytt og grumpy, eru kannski lýsingarorð sem hæfa minni núna.
Loks í nótt þegar báðir ungarnir voru sofnaðir á sama tíma, ætlaði ég aldeilis að nýta þennan hálftíma sem þeir myndu eflaust sofa í svefn... en þá fer rafmagnið af og ímyndunaraflið fór á fullt hjá mér haha. Er pínu þjófahrædd og fór því að heyra allskynshljóð og svona... Náði því ekki svefni í þeirri lotunni.
Erfið nótt þar sem á endanum svaf minnsti unginn í bílstólnum sínum... svo við typpum á að hann sé kominn með í eyrum!
Jæja, svona er lífið stundum hjá ungamömmum...
Hils.S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home