Var plötuð...
Já, Jónas Nói gat platað mömmuna með sér í Toys´r´us í dag. Minn maður hljóp þarna um eins og óður, allt fína dótið.. úff.. eins gott að fara ekki oft þangað.
Jæja, það var þó eitt sem fangaði pilt meira en annað en það var forláta rafmagnsjeppi. Váá hvað minn var kominn í himnaríki þegar hann sá þessa rafmagnsbíla. Eftir smá org og grenjukast (hjá syninum ;) ) komumst við að búðarkössunum en þá laumaði Nóalingurinn sér aftur inn í búð.
Æ, þetta var svona móment, sem ég hefði óskað að ég hefði verið með myndavél með mér.
Því ég fann piltinn inn í búðinni, þar sem hann var alsæll, purrandi út í loftið, við stýrið á rafmagnsjeppanum með öfugan, fagurbleikan reiðhjólahjálm á hausnum :-)
haha... vá sá var flottur. Svo var honum alveg sama þó ég spurði hvort hann ætlaði bara að sofa þarna, þá sagði hann bara : "Já, JónasNói sofa búðinni, bæbæ" -og vinkaði móður sinni bless :-)
S r o s i n
Já, Jónas Nói gat platað mömmuna með sér í Toys´r´us í dag. Minn maður hljóp þarna um eins og óður, allt fína dótið.. úff.. eins gott að fara ekki oft þangað.
Jæja, það var þó eitt sem fangaði pilt meira en annað en það var forláta rafmagnsjeppi. Váá hvað minn var kominn í himnaríki þegar hann sá þessa rafmagnsbíla. Eftir smá org og grenjukast (hjá syninum ;) ) komumst við að búðarkössunum en þá laumaði Nóalingurinn sér aftur inn í búð.
Æ, þetta var svona móment, sem ég hefði óskað að ég hefði verið með myndavél með mér.
Því ég fann piltinn inn í búðinni, þar sem hann var alsæll, purrandi út í loftið, við stýrið á rafmagnsjeppanum með öfugan, fagurbleikan reiðhjólahjálm á hausnum :-)
haha... vá sá var flottur. Svo var honum alveg sama þó ég spurði hvort hann ætlaði bara að sofa þarna, þá sagði hann bara : "Já, JónasNói sofa búðinni, bæbæ" -og vinkaði móður sinni bless :-)
S r o s i n
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home